Stafræn tækni

(Endurbeint frá Stafrænt)

Stafræn tækniBreyta

Tækni mest notuð við að auðvelda geymslu/flutning á gögnum. Stafræn tækni hefur ýmislegt í för með sér.

  1. Við sínatöku sampling er upplausnin á merkinu ákveðin.

Sínatökutíðnin samling rate margfaldað með Bitafjölda, á hvert síni gefur Bitahraða bitrate (yfirleitt gefið upp í Kíló eða Mega bitum á sekundu þ.e. Kb/s eða Mb/s)

  1. Eftir að hliðrænt merki er orðið stafrænt er hægt að einfalda upplýsingarnar með þjöppun. Þetta hefur yfirleitt í för með sér málamiðlanir á gæðum, sbr. MP3 og DivX svo dæmi séu tekin.

HeimildirBreyta

Örlygur Jónatansson. Fjarskiptahandbókin. Skjámynd ehf.