Staðfang

Staðfang er tegund af örnefni sem getur innihaldið upplýsingar um nafn, númer, og hnit einhvers staðar. Heimilisfang er dæmi um staðfang.