St Peter's College (Auckland)
St Peter's College í Auckland á Nýja Sjálandi er drengjaskóli sem var stofnaður 1939. Hann er leiðandi kaþólskra grunnskóla landsins og eingöngu ætlaður piltum á aldrinum 7-13 ára. Amare et Servire (To Love and To Serve) eru einkunarorð skólans og mætti þýða „að elska og þjóna“.