Stúka
aðgreiningarsíða á Wikipediu
Stúka getur átt við um:
- Líffærið stúku í mannsheilanum.
- Þýsku herflugvélina Junkers Ju 87 sem var kölluð stúka (stytting á Sturzkampfflugzeug).
- Yfirbyggða áhorfendapalla á leikvangi.
- Lokað áhorfendaherbergi nálægt sviðinu í leikhúsi.
- Einstakar greinar bræðrafélags eins og Góðtemplarareglunnar, Oddfellowreglunnar og Frímúrarareglunnar.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Stúka.