Stúdentshúfa

höfuðfat útskriftarnemenda framhaldsskóla

Stúdentshúfa er höfuðfat borið af stúdentum á efri skólastigum s.s. í háskóla. Á Íslandi tíðkast að útskriftarnemendur í framhaldsskólum beri stúdentshúfur við útskrift,[1] og svipar útliti þeirra til stúdentshúfna á Norðurlöndum.

Dönsk stúdentshúfa í svörtum lit.

Neðanmálsgreinar breyta

Stúdentshúfan var hönnuð af ömmu minni, Önnu Louise Ásmundsdóttur, Hattagerðarmeista 1913
  1. [1]
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.