Stóri hundur

(Endurbeint frá Stóri hundurinn)

Stóri hundur (Canis major) er stjörnumerki á suðurhimni. Bjartasta stjarna himinsins, Hundastjarnan, er hluti af þessu stjörnumerki. Forngrikkir trúðu að stóri hundur og litli hundur væru veiðihundar sem eltu Óríon, sem var mikill veiðimaður í goðafræði Forn-Grikkja.

Stóri hundur
Stóri hundur á stjörnukorti.

Tenglar

breyta