Spunaverksmiðjur voru fyrstu verksmiðjur heims. Þar voru ofin bómullarvoð. Spunaverksmiðjur voru hávaðasamir og hættulegir vinnustaðir þar sem verksmiðjueigendur réðu til sín margar konur og börn vegna þess að þau þáðu lægri laun en karlar. [1]

Heimildir breyta

  1. Dorling Kindersley (1994). Alfræði unga fólksins. Örn og Örlygur Bókaklúbbur hf. bls. 227. ISBN 9979-55-046-5.