Spunamaur
Spunamaur eða spunamítill (fræðiheiti: Tetranychus urticae) er mítill sem sígur lífið úr rósum og öðrum plöntum. Spunamaurinn klekst út úr eggi sínu á þrem dögum og verður kynþroska fimm dögum seinna. Kvenkyns dýr verpir tugum eggja á dag eftir kynþroska þar til það deyr og getur verpt yfir 200 eggjum á æfi sinni. Eins og könguló spinnur spunamaurinn vefi.
Tetranychus urticae | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Tetranychus urticae C. L. Koch, 1836 |