Sportittlingur (Calcarius lapponicus) er spörfugl. Sportittlingur er varpfugl í Grænlandi en sjaldgæfur fargestur eða flækingur á Íslandi. Sportittlingur hefur orpið hér stöku sinnum og fyrsta merki um varp hans á Íslandi nálægt Látrabjarg árið 2007. Sportittlingur er skyldur snjótittlingi.

Sportittlingur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Spörfuglar (Passeriformes)
Ætt: Calcariidae
Ættkvísl: Calcarius
Tegund:
C. lapponicus

Tvínefni
Calcarius lapponicus
(Linnaeus, 1758)
Útbreiðslukort
Útbreiðslukort

Heimild breyta

Calcarius lapponicus

Tilvísanir breyta

 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.