Sportittlingur
Sportittlingur (Calcarius lapponicus) er spörfugl. Sportittlingur er varpfugl í Grænlandi en sjaldgæfur fargestur eða flækingur á Íslandi. Sportittlingur hefur orpið hér stöku sinnum og fyrsta merki um varp hans á Íslandi nálægt Látrabjarg árið 2007. Sportittlingur er skyldur snjótittlingi.
Sportittlingur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Calcarius lapponicus (Linnaeus, 1758) | ||||||||||||||
Útbreiðslukort
|
Heimild
breytaTilvísanir
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Sportittlingur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Calcarius lapponicus.