Spænskur leikur er skákbyrjun, oft kennd við Ruy Lopez, sem hefst á leikjunum 1.e4 e5, 2.Rf3 Rc6, 3.Bb5.