Sonja Ýr Þorbergsdóttir

íslenskur lögfræðingur og formaður BSRB

Sonja Ýr Þorbergsdóttir (f. 15. ágúst 1982) er íslenskur lögfræðingur og formaður stéttarfélagasamtakanna BSRB.

Sonja Ýr Þorbergsdóttir

Menntun og starfsferill

breyta

Sonja hefur lokið BS gráðu í viðskiptalögfræði og ML gráðu í lögfræði frá Háskólanum á Bifröst. Hún starfaði sem lögfræðingur BSRB 2008–2017. Hún var kjörin formaður BSRB árið 2018.[1]

Tilvísanir

breyta
  1. Háskólinn á Bifröst Geymt 1 maí 2019 í Wayback Machine (skoðað 1. maí 2019)