Sonja Ýr Þorbergsdóttir
íslenskur lögfræðingur og formaður BSRB
Sonja Ýr Þorbergsdóttir (f. 15. ágúst 1982) er íslenskur lögfræðingur og formaður stéttarfélagasamtakanna BSRB.
Menntun og starfsferill
breytaSonja hefur lokið BS gráðu í viðskiptalögfræði og ML gráðu í lögfræði frá Háskólanum á Bifröst. Hún starfaði sem lögfræðingur BSRB 2008–2017. Hún var kjörin formaður BSRB árið 2018.[1]
Tilvísanir
breyta- ↑ Háskólinn á Bifröst Geymt 1 maí 2019 í Wayback Machine (skoðað 1. maí 2019)