Soling er 27 feta (8,15 metra) langur opinn kjölbátur hannaður af norska bátahönnuðinum Jan Herman Linge árið 1965. Þessi gerð var valin fyrir sumarólympíuleikana 1972 og var ólympíubátur fram að sumarleikunum 2000. Báturinn vegur rúmt tonn og gert er ráð fyrir tveggja til þriggja manna áhöfn.

Soling

Tenglar

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.