Sofíja Rotarú
Sofíja Myhajlovna Jevdokymenko-Rotarú (fædd í Marsjyntsí í Úkraínu 7. ágúst 1947), þekktust undir listamannsnafninu Sofíja Rotarú, er úkraínsk popp-söngkona, lagahöfundur, dansari og leikkona.
Sofíja Myhajlovna Jevdokymenko-Rotarú (fædd í Marsjyntsí í Úkraínu 7. ágúst 1947), þekktust undir listamannsnafninu Sofíja Rotarú, er úkraínsk popp-söngkona, lagahöfundur, dansari og leikkona.