Sniðaspjall:Strætó

Ég legg til að sniðið verði haft eins og snið:Commons og snið:Wikiquote og önnur systurverkefnasnið: sem sagt float=right og width=250px . Þá er sniðið nákvæmlega eins breitt og hin sniðin og myndi passa ágætlega fyrir neðan þau. Eini vandinn er að þá þarf að auka línufjölda því breiddin er ekki nógu mikil fyrir heiti þriggja greina í einni línu. Gerir nokkuð til að hafa greinina á undan í línu fyrir ofan og greinina á eftir í línu fyrir neðan? --Cessator 02:00, 16 júlí 2007 (UTC)

Sjá prufu hér. --Cessator 02:02, 16 júlí 2007 (UTC)
Mér líst vel á þetta. Ágæt að hafa þetta í sama staðli og wikiquote og commons tenglarnir. --Steinninn 02:03, 16 júlí 2007 (UTC)
Ehm, ég veit það ekki, því snið sem er float=right tengist með öðru MediaWiki, utan Wikipediu. Dansk og Sænskt Strætó er líka með snið eins og íslenskt. --Ís201 02:05, 16 júlí 2007 (UTC)
Já, en það er engin regla um að engin önnur snið megi vera float=right en þau sem tengja út fyrir Wikipediu. Aðalatriðið er að koma þessu smekklega fyrir þannig að þetta sé ekki fyrir neinum. Hægra megin síðunnar í kafla fyrir tengt efni eða tengla er sennilega besti kosturinn. --Cessator 02:11, 16 júlí 2007 (UTC)
Mér finnst það ekki gott í minni skoðun... :S --Ís201 02:09, 16 júlí 2007 (UTC)
Mér finnst það skárra. --Cessator 02:11, 16 júlí 2007 (UTC)
Jæja ekki mér :P --Ís201 02:13, 16 júlí 2007 (UTC)
Ég finn ekkert svona snið á sænska wikipedia og finnst það sem er á danska dæminu soldið klunnalegt. --Steinninn 02:13, 16 júlí 2007 (UTC)
Hvers vegna er sniðið samt ekki nákvæmlega eins breitt og Wikiquote sniðið? --Cessator 02:14, 16 júlí 2007 (UTC)
Því float-right á að vera bara fyrir að tengjast utan wikipediu. Mér finnst það er bara betra að hafa eins og það er núna. --Ís201 02:18, 16 júlí 2007 (UTC)
Hvaðan er sú regla? Það er til fullt af infoboxum sem eru float-right, fullt af þema-sniðum. --Cessator 02:21, 16 júlí 2007 (UTC)
Jæja mér finnst það lítur betra eins og það er núna. Það er meira sexi núna. :) --Ís201 02:22, 16 júlí 2007 (UTC)
Já, við erum búin að heyra hvað þér finnst Játi. Hins vegar virðist ekki vera samstillt breyddin á div og table, svo ég breytti þessu í div. Hins vegar er logoið komið asnalega upp í horn. Ef til vill hægt að láta það float center eða eitthvað. --Steinninn 02:33, 16 júlí 2007 (UTC)
Er ekki til einhvers konar vertical alignment center? --Cessator 03:13, 16 júlí 2007 (UTC)
Fara aftur á síðuna „Strætó“.