Sniðaspjall:Frumefni
Ég ætla að breyta þessu sniði á eftirfarandi hátt:
{{Wikipedia:Sandkassinn| [[Kolefni]]| [[German]]| [[Ál]]| [[Fosfór]]| Mynd= Si,14.jpg| Efnatákn= Si| Sætistala= 14| Efnaflokkur= [[Málmungur]]| Eðlismassi= 2330,0| Harka= 6,5| Atómmassi= 28,0855| Bræðslumark= 1687,0| Suðumark= 3173,0| Efnisástand= Fast efni (ósegulmagnað)}}
Það er, gefa breytunum nöfn svo auðveldara sé að bæta við og breyta þessu. —Ævar Arnfjörð Bjarmason 17:04, 14 mar 2005 (UTC)
- Gott mál. Ég spáði reyndar í því þegar ég setti þetta fyrst saman en það leit bara út fyrir að vera svo mikið basl. Hver ætlar að sjá um að breyta þeim frumefnum sem að komin eru? --Hálfdan Ingvarsson 17:11, 14 mar 2005 (UTC)
Breytti þessu, svo er annað, það mættu vera mun meiri upplýsingar á þessu sniði, sjá en:hydrogen og en:Iron sem dæmi. —Ævar Arnfjörð Bjarmason 22:41, 14 mar 2005 (UTC)
- Flott er. Það væri alveg þess virði að afrita allar upplýsingarnar yfir. Ég tók bara þessar algengustu til að byrja með. Kannski þegar maður er búinn með að þýða öll frumefnin færi maður í það. --Hálfdan Ingvarsson 23:25, 14 mar 2005 (UTC)
Byrja umræðu um Snið:Frumefni
Spjallsíður er þar sem maður spjallar um hvernig efnið á Wikipedia getur verið sem best. Þú getur notað þessa síðu til að byrja umræðu við aðra um hvernig má bæta Snið:Frumefni.