Sniðaspjall:Föll í íslensku
Latest comment: fyrir 17 árum by Almar D in topic Ávarpsfjall
Ávarpsfjall
breytaÁvarpsfall í íslensku var fjarlægt og ég skil sosum afhverju, væri kannski mögulegt að bæta við:
'''Fornt:''' * [[ávarpsfall]]
--Baldur Blöndal 17. september 2007 kl. 19:04 (UTC)
- Hvað meinarðu með fornt? Það var ekki fyrir svo mörgum árum síðan sem mér var kennt að syngja "Ó Jesú bróðir besti" en nú er reyndar búið að breyta því í sálmabókinni. Mér finnst einfaldlega ekki hægt að rökstyða að það sé til ávarpsfall með því að benda á að til er eitt einstakt tökuorð sem tengist latínu og er stundum beygt á latneskan hátt. Stefán 17. september 2007 kl. 20:01 (UTC)
- Jesús fallbeygðist Jesús - Jesúm - Jesú - Jesú og var Jesú í ávarpsfalli. Þessu var breytt í Jesús - Jesú - Jesú - Jesú og ávarpsfallið hvarf alveg. Því held ég að ekki þurfi að taka það sérstaklega fram. Ég veit ekki af hverju þessu var breytt, mér finnst það vera vanvirðing að breyta aldagömlum sálmum. --Almar 17. september 2007 kl. 20:31 (UTC)