Sniðaspjall:Evrópa
Á ekki að telja Grænland með í þessu? Þar sem þessi listi er augljóslega gerður frá jarðfræðilegu sjónarhorni :) --Friðrik Bragi Dýrfjörð 14:01, 13 sep 2004 (UTC)
- Ég held að það sé ekki mikið um það deilt að Grænland teljist til Norður Ameríku en ekki Evrópu, í það minnsta landfræðilega, þrátt fyrir nánari stjórnmálatengsl við Evrópu. --Bjarki Sigursveinsson 14:04, 13 sep 2004 (UTC)
- Mér var einmitt bent á þessa villu um daginn, Grænland telst til Evrópu landfræðilega, en ekki jarðfræðilega. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 14:15, 13 sep 2004 (UTC)
- Það eru fréttir fyrir mér þar sem ég hef staðið í þeirri trú að Grænland sé á Norður-Ameríku jarðskorpuflekanum en ekki þeim Evrasíska en Íslands er á flekamótum þessara tveggja fleka.
- Grænland hefur nú eftir því sem ég best veit aldrei talist til evrópu, hvorki land eða jarðfræðilega. --Ævar Arnfjörð Bjarmason 16:04, 13 sep 2004 (UTC)
- Nema Norður-Ameríka sé kannski bara í Evrópu ...? --EinarBP 17:15, 13 sep 2004 (UTC)
- Mér var einmitt bent á þessa villu um daginn, Grænland telst til Evrópu landfræðilega, en ekki jarðfræðilega. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 14:15, 13 sep 2004 (UTC)
- http://is.wikipedia.org/wiki/Spjall:%C3%8Dsland, það er þetta sem ég á við. Ef Ísland telst vissulega til Evrópu (þá er það líklegast út af sagnfræðilegum og pólitískum sjónarhól), þá myndi ég telja Grænland líka með. Þótt það sé jarðfræðilega ekki í Evrópu. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 17:44, 13 sep 2004 (UTC)
- Þetta er rugl í mér, það er best að hafa þetta eins og það er :/ --Friðrik Bragi Dýrfjörð 19:31, 13 sep 2004 (UTC)
- Sú heimsálfaflokkun sem notuð er hér er ekki jarðfræðileg, því ef svo væri væri evrópa hluti af asíu. --Ævar Arnfjörð Bjarmason 20:09, 13 sep 2004 (UTC)
- - og Ísland á botni Atlantshafsins. Grínlaust, ég hef séð það flokkað þannig í heimsatlas, í góðum félagsskap með Bermúda og Kanaríeyjum o.fl. Þá sannfærðist ég endanlega um það sem mig hafði lengi grunað, að Ísland: - a) væri heimsálfa út af fyrir sig og - b) ætti tilkall til Kanaríeyja.:) --EinarBP 21:18, 13 sep 2004 (UTC)
- Sko, ef þú ætlar að flokka heimsálfur jarðfræðilega færðu ameríku,evrasíu,afríku,antartíku, [vantar eitthvað] og svo ísland, þar sem ísland er jú heimsálfa í myndun ásamt öllu öðru sem á eftir að myndast á þessum tilteknu flekamótum. --Ævar Arnfjörð Bjarmason 21:51, 13 sep 2004 (UTC)
- - og Ísland á botni Atlantshafsins. Grínlaust, ég hef séð það flokkað þannig í heimsatlas, í góðum félagsskap með Bermúda og Kanaríeyjum o.fl. Þá sannfærðist ég endanlega um það sem mig hafði lengi grunað, að Ísland: - a) væri heimsálfa út af fyrir sig og - b) ætti tilkall til Kanaríeyja.:) --EinarBP 21:18, 13 sep 2004 (UTC)
- Sú heimsálfaflokkun sem notuð er hér er ekki jarðfræðileg, því ef svo væri væri evrópa hluti af asíu. --Ævar Arnfjörð Bjarmason 20:09, 13 sep 2004 (UTC)
Byrja umræðu um Snið:Evrópa
Spjallsíður er þar sem maður spjallar um hvernig efnið á Wikipedia getur verið sem best. Þú getur notað þessa síðu til að byrja umræðu við aðra um hvernig má bæta Snið:Evrópa.