Þetta snið er hannað til þess að virka eins og #time með íslenskustuðningi.

Þú getur sett inn dagsetningar með íslenskum mánaðarnöfnum, dögum og styttingum af þeim. Einnig getur þú sett inn skammstafirnar f.h. (fyrir hádegi) og e.h. (eftir hádegi).

Notkun

breyta
  • Fyrsta gildi - Á hvaða formi dagsetningin á að vera, sjá kóðana á Hjálp:Þáttunar_aðgerðir#.23time.
  • Annað gildi - Dagsetning, á hvaða formi sem er.
  • Það er þó ein takmörkun á þessu sniði miðað við #time og hún er að sniðið tekur bara við tungumálakóðunum en og is.

{{Tími|m|1. janúar 2013}} skilar 01


{{Tími|F|1. janúar 2013|en}} skilar January


{{Tími|H|1. jan 2013 02:00 e.h.}} skilar 14


{{Tími|r}} skilar fim, 12 des 2024 23:12:47 +0000