Wikimania-ráðstefnan árið 2013 sem haldin var í Hong Kong. Myndin er tekin í Tsim Sha Tsui í Kowloon og í baksýn má sjá Hong Kong-eyju.