Snið:Í Wikifréttum
- Fyrir utan Naruan með 2 notendur og 7000 talendur er íslenska wikipedia efst á blaði þegar mælt er hlutfall milli notenda wikipedia á ýmsum tungumálum og talenda viðkomandi tungumála með 33 notendur á hverja milljón talendur. Næst á eftir er þýska með 22 á hverja milljón, hebreska með 21 og danska með 20.
- Póstlisti er nú starfandi fyrir Íslensku Wikipedia, hægt skrá sig á hann á vefnum