Snarrótarpuntur

Snarrótarpuntur (Deschampsia cespitosa) er stórvaxið gras (Poaceae). Hann er algengur um allt Ísland og vex í gömlum túnum, graslendi, móum og deiglendi upp í 700 m hæð.

Snarrótarpuntur
Ruwe smele bloeiend Deschampsia cespitosa.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasaættbálkur (Poales)
Ætt: Grasaætt (Poaceae)
Ættkvísl: Deschampsia
Tegund:
D. cespitosa

Tvínefni
Deschampsia cespitosa
(L.) P.Beauv.

HeimildirBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.