Sníkjudýrafræði

(Endurbeint frá Snýkjudýrafræði)

Sníkjudýrafræði er undirgrein líffræðinnar sem fæst við rannsóknir á snýkjudýrum, hýslum þeirra, og sambandinu á milli þeirra. Þeir sem leggja stund á greinina kallast sníkjudýrafræðingar.