Snæsteinbrjótur
Snæsteinbrjótur (fræðiheiti: Saxifraga nivalis) er lítill fjölær steinbrjótur. Fræhirslan er efst á hærðum stöngli. Blöðin liggja með jörðinni og eru þykk, gróftennt og oft rauðleit að neðan. Snæsteinbrjótur vex um allt norðurhvel jarðar.
Snæsteinbrjótur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Snæsteinbrjótur í Upernavik, Grænlandi, 2007-07-02.
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Saxifraga nivalis L. |
Snæsteinbrjótur er algengur um allt Ísland, bæði á láglendi og hálendi.
Tilvísanir
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Snæsteinbrjótur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Saxifraga nivalis.