Smjörsýra (eiturlyf)
Smjörsýra (gamma hydroxybutyrate eða GHB) er sljóvgandi efni. Var það upprunalega þróað sem svæfingarlyf.
Tenglar
breyta„Hvað er smjörsýra, undir hvaða öðrum nöfnum gengur hún og hver eru áhrifin af neyslu hennar?“. Vísindavefurinn. (Skoðað 3.3.2008)