SMART-reglan
(Endurbeint frá Smart markmið)
SMART-reglan er þekktur leiðarvísir við setningu markmiða en hún segir að öll markmið verði að vera:
S | Skýr | mikilvæg,læsileg og skiljanleg. |
M | Mælanleg | þú verður að vita hvenær þú hefur náð þeim. |
A | Aðlaðandi | þú verður að geta náð þeim. |
R | Raunhæf | það má ekki taka of langan tíma að ná þeim. |
T | Tímasett | settu lokatíma á markmiðin. |