Textaskilaboðtalmáli er SMS oft notað yfir það og er þá borið fram [Ess-Emm-Ess], en SMS er stytting á enska heitinu Short Message Service eða stutt skilaboða þjónusta) eru skilaboð sem hægt er að senda frá flestum farsímum (og öðrum tækum eins og fartölvum).

Móttekið textaskilaboð á Motorola RAZR síma.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.