Sleipnir er vafri frá japanska fyrirtækinu Fenrir Inc sem notast við Trident-myndsetningarvélina frá Microsoft með stuðningi fyrir aðrar myndsetningarvélar. Upphaflega var hægt að skipta milli Trident og Gecko-myndsetningar, en nýjasta útgáfa Sleipnis verður með stuðning fyrir WebKit í stað Gecko. Þróun Sleipnis hófst árið 2004.

Til er snjallsímaútgáfa af Sleipni, Sleipnir Mobile, fyrir Android, iOS og Windows Phone.

Tenglar

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.