Útilokunarmenning

(Endurbeint frá Slaufunarmenning)

Útilokunarmenning, útskúfunarmenning eða slaufunarmenning er tegund félagslegrar útskúfunar þegar einhver útilokaður fá félagslegum eða faglegum vettvangi. Dæmi um þetta er allt frá því þegar þekktar persónur segja eitthvað sem þykir fordómafullt eða fremja ofbeldisbrot. Á Íslandi er yngri kynslóðin eru jákvæðari gagnvart útilokunarmenningu samkvæmt könnun árið 2021. [1]

Tilvísanir

breyta
  1. Yngri kynslóðin jákvæðari gagnvart útilokunarmenningu Fréttablaðið, sótt 9. desember 2021