Sléttuhundur (fræðiheiti: Cynomys ) eru nagdýr og jarðíkornategund sem var fyrr á öldum var mjög algeng á Sléttunum miklu í Bandaríkjunum. Sléttuhundar búa til jarðgöng sem þeir búa í og við opin á göngunum gera þeir hóla sem eru áberandi í landslaginu á sléttunum. Hólarnir eru taldir vörn gegn flóðum. Á undanförnum áratugum hefur sléttuhundum fækkað mjög. Sléttuhundar eru jurtaætur.

Sléttuhundur
Sléttuhundur
Sléttuhundur
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Nagdýr (Rodentia)
Undirættbálkur: Sciuromorpha
Ætt: Íkornaætt (Sciuridae)
Ættflokkur: Marmotini
Ættkvísl: Cynomys
Rafinesque, 1817
Tegundir

Cynomys gunnisoni
Cynomys leucurus
Cynomys ludovicianus
Cynomys mexicanus
Cynomys parvidens

Tenglar

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.