Slæða eða skýluklútur er höfuðbúnaður sem hylur að mestu leyti eða algjörlega höfuð eða háls. Slæða er vanalega borin af konum og þá yfir hárið en andlitið er ekki hulið. Slæða er úr þríhyrningslaga efni eða ferningslaga efni sem efni sem er brotið í þríhyrning.

Kona með slæðu

Heimild breyta

  • Headscarf á ensku wikipedia