Skurðknipplingur eða klumbuspyrða[1] (fræðiheiti: Lyophyllum fumosum) er ætisveppur sem vex í stórum klösum í skurðbökkum og uppgröftum. Hatturinn er reykbrúnn og stafurinn og fanirnar grágul. Hatturinn er lítið hvelfdur og hattbarðið bylgjað. Hann verður allt að 12 sm í þvermál.

Skurðknipplingur
Skurðknipplingur í skógi í Frakklandi
Skurðknipplingur
í skógi í Frakklandi
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycetes)
Ættbálkur: Hattsveppir (Agaricales)
Ætt: Riddarasveppsætt (Tricholomataceae)
Ættkvísl: Lyophyllum
Tegund:
L. fumosum

Tvínefni
Lyophyllum fumosum
(Pers. : Fr.) PD Orton, 1960

Tilvísanir

breyta
  1. Helgi Hallgrímsson (2010). Sveppabókin. Skrudda. bls. 309. ISBN 978-9979-655-71-8.
   Þessi sveppagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.