Skuggasund er sautjánda bók Arnalds Indriðasonar. Bókin kom út árið 2013. Hún kom út á íslensku og spænsku samtímis. Hlaut hún meðal annars spænsku bókmenntaverðlaunin Premio RBA de Novela Negra árið 2013.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.