Skólp

(Endurbeint frá Skolp)

Skólp er mengað frárennslisvatn frá heimilum og fyrirtækjum. Einnig frá skipum og öðrum farartækjum sem hafa salernisaðstöðu eða ýmiskonar matargerð eða hreinsun sem veitt er frá viðkomandi starfsemi með vatni.[1]

Heimildir

breyta
  1. Einnig skilgreint í reglugerð um fráveitur og skólp
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.