Skollaber
Skollaber | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Cornus suecica L. |
Lýsing
breytaSkollaber er sígræn jurt sem myndar þéttar breiður. Stönglarnir eru sléttir og uppréttir. Blöðin eru gagnstæð og heilrend með bogadregnum æðum. Blómgun er í júlí. Blómin eru örsmá, saman í þéttum hnappi milli fjögurra stórra hvítra krónulíkra reifablaða. Berin eru rauð, allstór.
Rótin samanstendur af jarðstöngli og trefjarót. Jurtin breiðist út með rótarskotum.
Tilvísanir
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Skollaber.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Cornus suecica.