Skjal getur átt við:

Samkvæmt ÍST 15489-staðlinum, sem fjallar um skjalastjórn, skilgreinist skjal sem upplýsingar sem orðið hafa til, verið mótteknar og viðhaldið til sönnunar af skipulagsheild eða einstaklingum vegna lagaskyldu eða í viðskiptalegum tilgangi.

Tenglar breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.