Skiptá er á í Kjálkafirði og er áin mörk Austur- og Vestur-Barðastrandasýslu. Í ánni er fossinn Skiptárfoss.

Skiptárfoss
  Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.