Opna aðalvalmynd

Skilyrðislausa skylduboðið

Skilyrðislausa skylduboðið er regla í siðfræði Immanuels Kant. Kant orðaði hana með eftirfarandi hætti: „Breyttu einungis eftir þeirri lífsreglu sem þú getur jafnframt viljað að verði að almennu lögmáli.“ Kant setti skilyrðislausa skylduboðið fyrst fram í ritinu Grundvöllur að frumspeki siðlegrar breytni (þ. Grundlegung zur Metafysik der Sitten).

TenglarBreyta