Skattöld

Skattöld (latína: indictio) er tímatalseining sem notaðst var við í tímatalsreikningi í Evrópu og haft um 15 ára tímaskeið og taldist frá upphafsárinu 3. f.Kr. Talað var um fyrstu skattöld, aðra skattöld og þriðju skattöld o.s.frv.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.