Skósveinarnir (enska: Minions) er bandarísk teiknimynd frá 2015, sem var framleidd af Illumination Entertainment fyrir Universial Studios. Myndin er forveri kvikmyndarinnar Aulinn ég.

Minions
Minions
LeikstjóriPierre Coffin, Kyle Balda
HandritshöfundurBrian Lynch
FramleiðandiChris Meledandri, Janet Healy
LeikararSandra Bullock
Jon Hamm
Michael Keaton
Allison Janney
Steve Coogan
Jennifer Saunders
Pierre Coffin
DreifiaðiliUniversial Pictures
FrumsýningFáni Íslands 3. júlí 2015
Lengd91 mínúta
TungumálEnska
Ráðstöfunarfé74 milljónir bandaríkjadala
Heildartekjur1,157 milljarðar bandaríkjadala


  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.