Borgarnjóli

(Endurbeint frá Skógarnjóli)

Borgarnjóli, eða skógarnjóli, (fræðiheiti: Rumex obtusifolius) er stórvaxin fjölær jurt af ættkvísl súra. Upprunnin frá Evrópu [1] er hann er slæðingur á Íslandi, aðallega í kring um Reykjavík.

Borgarnjóli

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Caryophyllales
Ætt: Súruætt (Polygonaceae)
Ættkvísl: Súrur (Rumex)
Tegund:
R. obtusifolius

Tvínefni
Rumex obtusifolius
L.


Heimild

breyta
  1. „Broad-leaved Dock: Rumex obtusifolius. NatureGate. Sótt 30. desember 2013.

Tenglar

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.