Skógarlyngrós
Skógarlyngrós (fræðiheiti: Rhododendron oreodoxa var. fargesii) er sígrænn runni. Tegundin er upprunnin í Vestur-Kína. Latneska heitið oreodoxa er samsett ur oreos sem þýðir fjall og doxa sem þýðir prýði eða sómi. Skógarlyngrós getur orðið allt að 3 - 4 metra hár runni. Blómin eru rauðbleik en lýsast svo upp. Skógarlyngrós þroskar fræ á Íslandi.
Skógarlyngrós | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Blóm á skógarlyngrós í Grasagarði Reykjavíkur
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
|
Heimildir
breyta- Skógarlyngrós-- Rhododendron oreodoxa var fargesii[óvirkur tengill]
- Skógarlyngrós Rhododendron oreodoxa var fargesii. Garðyrkjuritið 2006: 101-104 (Samson B. Harðarson)