Skógarertur (fræðiheiti Lathyrus sylvestris[2]) er fjölær klifurjurt af ertublómaætt. Þær verða 75 sm háar, en geta náð allt að 2m með stuðningi. Skriðular. Skógarertur blómgast í júlí - ágúst bleikum blómum. Ættuð frá Evrópu og V-Asíu.[3]

Skógarertur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættflokkur: Vicieae
Ættkvísl: Lathyrus
Tegund:
L. sylvestris

Tvínefni
Lathyrus sylvestris
L.[1]
Samheiti

Lathyrus silvester sensu auct.
Lathyrus silvestris L.
Lathyrus platyphyllus Retz.

Heimildir

breyta
  1. Linnaeus, C. 1753. Species plantarum, Tomus II. Pp. 561–1200, [1–30, index], [1, err.]. : 733
  2. „Lathyrus sylvestris L. | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 13. apríl 2024.
  3. „Lathyrus sylvestris L. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 13. apríl 2024.