Skátasöngvar
Skátasöngvar eru söngvar sem skátar syngja (stundum kallarðir varðeldasöngvar). Þeir eru yfirleitt nýir textar, samdir við lög sem voru til áður, en laglínurnar eru líka stundum gerðar af skátum.
Skátasöngbækur
breytaSkátasöngbækur hafa aðalega verið gefnar út af BÍS (Bandalag Íslenskra Skáta).
Listi af söngvum
breytaNafn | Annað nafn | Höfundur
texta |
Höfundur lags | Nafn upprunalegs lags |
---|---|---|---|---|
Með sól í hjarta | Ragnar Jóhannesson | You are my sunshine | ||
Bakpokinnn | Tryggvi Þorsteinsson | Birgir Helgason | ||
Sjá vetur karl | Tryggvi Þorsteinsson | Sioux City Sue | ||
Álfar og tröll | ||||
Þinn hugur svo víða | Tryggvi Þorsteinsson | |||
Frelsi ég finn | ||||
Myndin af Óla | ||||
Austur á Úlffljótsvatni | ||||
Undraland | ||||
Allir skátar hafa bólu á nefinu | ||||
Upp til fjalla | ||||
Ég nestispoka á baki ber | ||||
Ömmulagið | ||||
Dagsins besta melódí | ||||
Enn við reisum tjöld | ||||
Útilega erfið verður löngum | Eiturgrauturinn | |||
Við erum skátar | ||||
Ef gangan er erfið | Tryggvi Þorsteinsson | |||
Bræðralagssöngurinn | ||||
Tengjum fastara bræðralandsbogann | ||||
Þýtur í laufi | ||||
Sofnar drótt | Kvöldsöngur kvenskáta | |||
Ef allt virðist vesen og vafstur | Mótssöngur afmælismóts SSR 1992 | |||
Ó, stælti skáti | Fossbúabandið | Baby one more time | ||
Keli káti karl | ||||
Þrýstum reiknum út | ||||
Ging gang gooli | ||||
Ég langömmu á | ||||
Fram í heiðanna ró |