Skálarbálkur (fræðiheiti: Pezizales) er ættbálkur asksveppa sem inniheldur 15 ættir og um 1100 tegundir. Þar af lifa finnast um 70-80 tegundir á Íslandi.[1] Flestar tegundir skálarbálks eru rotsveppir sem lifa á fúnum viði, taði (t.d. taðpúði) eða jarðvegi (t.d. leirdotti) og eru lítið nýttar. Þó eru sumar tegundir nýttar til matar (t.d. jarðkeppur og svartskupla) en aðrar eru eitraðar (t.d. krymplusveppur).[1]

Skálarbálkur
Dreyradiskur (Melastiza chateri) í Washington-fylki í Bandaríkjunum. Dreyradiskur tilheyrir skálarbálki og finnst víða á Íslandi.[1]
Dreyradiskur (Melastiza chateri) í Washington-fylki í Bandaríkjunum. Dreyradiskur tilheyrir skálarbálki og finnst víða á Íslandi.[1]
Vísindaleg flokkun
Ríki: Fungi
Fylking: Ascomycota
Undirfylking: Pezizomycotina
Flokkur: Lokeskja diskeskingar (Pezizomycetes)
Ættbálkur: Skálarbálkur (Pezizales)

Tenglar

breyta
  1. 1,0 1,1 1,2 Helgi Hallgrímsson. 2010. Sveppabókin. Skrudda, Reykjavík. ISBN 978-9979-655-71-8
   Þessi sveppagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.