Heslimús
(Endurbeint frá Sjösofandi)
Heslimús (stundum einnig nefnd sjösofandi) (fræðiheiti: Muscardinus avellanarius) er nagdýr af ætt svefnmúsa. Heslimúsin er þekkt fyrir langan vetrarsvefn sem varir venjulega frá október fram í apríl-maí. Heimkynni heslimúsarinnar er allt frá Suður-Svíþjóð suður til Tyrklands. Músin er venjulega ekki stærri en sjö sentimetrar og með jafnlangt skott sem minnir dálítið á skott íkornans.
Heslimæus Tímabil steingervinga: Miðmíósen - í dag | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Muscardinus avellanarius (Linnaeus, 1758) |