Sjöfn (norræn goðafræði)

Sjöfn er ein af ásynjum og kona Þórs í norrænni goðafræði. Hún var hjúskapar eða ástargyðja[1] en að öðru leiti er lítið vitað um hana.

Nafnið talið þýða hugur, geð eða jafnvel ættingi.[2]

Tilvísanir

breyta
  1. „Gylfaginning, kafli 35“. Snerpa. Sótt 19. nóv 2023.
  2. Simek, Rudolf (2006). Lexikon der germanischen Mythologie. Kröners Taschenausgabe (3., völlig überarbeitete Aufl. útgáfa). Stuttgart: Alfred Kröner. ISBN 978-3-520-36803-4.
   Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.