Sjóminjasafnið í Reykjavík
(Endurbeint frá Sjóminjasafn Reykjavíkur)
Sjóminjasafnið í Reykjavík er sjóminjasafn á Grandagarði við Reykjavíkurhöfn. Það er eitt fimm safna sem heyra undir Borgarsögusafn Reykjavíkur frá 2014. Safnið var formlega stofnað 30. nóvember 2004 en undirbúningur hafði þá staðið frá 2001.
Tenglar
breyta- Heimasíða Geymt 11 maí 2020 í Wayback Machine