Vatnaíþróttir
(Endurbeint frá Sjóíþróttir)
Vatnaíþróttir eru íþróttir sem stundaðar eru í eða á vatni eða sjó.
Í vatni
breyta- Sund
- Þríþraut (að hluta)
- Nútímafimmtarþraut (að hluta)
- Björgunarsund
- Sundknattleikur
- Listsund
- Sundfimi
- Snorklun
- Dýfingar
- Listdýfingar
- Vatnsrennibraut