Simbabveska karlalandsliðið í knattspyrnu
(Endurbeint frá Simbabveska karlalandsliðið í knattpyrnu)
Simbabveska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Simbabve í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM fimm sinnum keppt í úrsltum Afríkukeppninnar án þess þó að komast upp úr riðlakeppninni.
Gælunafn | Stríðsmennirnir | ||
---|---|---|---|
Íþróttasamband | Knattspyrnusamband Simbabve | ||
Álfusamband | CAF | ||
Þjálfari | Norman Mapeza (til bráðabirgða) | ||
Fyrirliði | Knowledge Musona | ||
Leikvangur | Þjóðaríþróttaleikvangurinn | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 123 (23. júní 2022) 39 (apríl 1994) 131 (okt. 2009, feb.-mars 2016) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
0-4 gegn Norður-Ródesíu, 1946. | |||
Stærsti sigur | |||
7-0 gegn Botsvana, 26. ágúst 1990. | |||
Mesta tap | |||
0-7 gegn Suður-Afríku, 9. apríl 1977. |