Silkeborg

Silkeborg er borg á Mið-Jótlandi með 43.300 íbúa (2018). Bærinn er höfuðstaður Silkeborg sveitarfélagsins og liggur í mjög mishæðóttu landsvæði.

Kort sem sýnir staðsetningu Silkeborgar í Danmörku.
  Þessi landafræðigrein sem tengist Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.